Episodes
Saturday Feb 13, 2021
Leikjavarpið #21 – The Legend of Zelda 35 ára
Saturday Feb 13, 2021
Saturday Feb 13, 2021
Oddur Bauer og Gylfi Már eru gestir Daníels Rósinkrans í þessum sérstaka The Legend of Zelda þætti Leikjavarpsins. Liðin eru 35 ár frá útgáfu fyrsta Zelda tölvuleiksins en leikurinn var gefinn út í Japan árið 1986 samhliða Famicom leikjatölvunni. Í þættinum fara þeir Daníel, Oddur og Gylfi yfir sögu The Legend of Zelda leikjanna, ræða um tónlistina, framtíð seríunnar og margt fleira.
Efni þáttarins:
- Saga The Legend of Zelda leikjanna,
- Majora’s Mask Vs. Ocarina of Time,
- Tónlist úr Zelda,
- 2D Zelda Vs. 3D Zelda,
- Uppáhalds Nintendo leikjatölvan,
- Framtíð Zelda leikjanna.
Tónlist (intro og outro):
Voxel Revolution by Kevin MacLeod
Link: https://incompetech.filmmusic.io/song/7017-voxel-revolution
License: https://filmmusic.io/standard-license
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.