Episodes

Monday Oct 11, 2021
Leikjavarpið #30 - Far Cry 6, FIFA 22 og Battlefield 2042 Beta
Monday Oct 11, 2021
Monday Oct 11, 2021
Tölvuleikjanördarnir Bjarki Þór, Steinar Logi, Sveinn Aðalsteinn og Daníel Páll fara um víðan völl í þrítugasta þætti Leikjavarpsins. Steinar segir frá Alan Wake Remastered sem var gefinn út í byrjun mánaðar, Sveinn gagnrýnir Far Cry 6 en hann hefur spilað allar Far Cry leikina og þekkir seríuna því mjög vel, Bjarki skellir sér í takkaskóna og tæklar FIFA 22 og Hypermotion-tæknina sem EA notaði við gerð leiksins, Daníel heldur áfram með Leikjaklúbbinn og kynnir næsta leik sem klúbburinn ætlar að spila. Allt þetta og margt fleira í nýjasta þætti Leikjavarpsins!
Efni þáttar:
- Hvað er verið að spila?
- Alan Wake Remastered
- Windows 11
- Verðið á Nintendo Switch OLED á Íslandi
- Battlefield 2042 Beta
- Auka SSD diskar fyrir PS5
- Far Cry 6
- FIFA 22
- Leikjaklúbburinn
- GTA Definitive Edition safnið
- Streymi planað: Back 4 Blood
Tónlist:
Neon Laser Horizon by Kevin MacLeod
Link: https://incompetech.filmmusic.io/song/7015-neon-laser-horizon
License: https://filmmusic.io/standard-license
"Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/
Mynd:
Haninn Chicharrón úr Far Cry 6
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.