Episodes
Tuesday Dec 07, 2021
Leikjavarpið #35 - Viðtal við Ara Þór hjá Epic Games
Tuesday Dec 07, 2021
Tuesday Dec 07, 2021
Í þrítugasta og fimmta þætti Leikjavarpsins spjalla þeir Bjarki Þór og Daníel Rósinkrans við Ara Þór sem starfar sem boðberi (evangelist) hjá Epic Games. Í þættinum fer Ari yfir feril sinn í leikjaiðnaðinum en hann hefur meðal annars komið að gerð Angry Birds tölvuleiks og Returnal sem var gefin út fyrir PlayStation 5 leikjatölvuna. Í þættinum er einnig fjallað um Unreal leikjavélina, upphaf HRingsins, PS5 prótótýpuna, íslenska tölvuleikjafyrirtækið Gogogic (sem gaf meðal annars út leikinn Vikings of Thule) tölvuleikjabransann og margt fleira.
Tónlist (intro):
Voxel Revolution by Kevin MacLeod
Link: https://incompetech.filmmusic.io/song/7017-voxel-revolution
License: https://filmmusic.io/standard-license
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.