Episodes

Tuesday Jan 14, 2020
Leikjavarpið #5 - Væntanlegir leikir 2020 & bestu leikir síðasta áratugar
Tuesday Jan 14, 2020
Tuesday Jan 14, 2020
Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór fara yfir það sem er væntanlegt á leikjaárinu 2020: Cyperpunk 2077, The Last of Us Part II, Final Fantasy VII Remake og fleira. Einnig velja þeir drengir svo sína topp þrjá tölvuleiki seinasta ártugs, 2010-2019. Sjóðheit tilkynning í lokin: Sony tilkynnir að fyrirtæki mun EKKI taka þátt í E3 á þessu ári! Byrjunarstef: "Overworld" Kevin MacLeod (incompetech.com) Licensed under Creative Commons: By Attribution 3.0 License creativecommons.org/licenses/by/3.0/
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.